• Loading stock data…

Alvotech og STADA hefja s?lu ? Hukyndra ? Sviss og auka a?gengi sj?klinga a? adalimumab

Last Updated on September 22, 2022 by GlobeNewsWire

Alvotech (NASDAQ First North: ALVO) og STADA Arzneimittel AG (STADA) tilkynntu ? dag a? sala og marka?ssetning vaeri hafin ? Sviss ? Hukyndra, l?ftaeknihli?stae?ulyfi vi? Humira (adalimumab), sem Alvotech ?r?a?i og framlei?ir ? ?slandi.

Hukyndra (adalimumab) er marka?ssett af Spirig HealthCare AG, d?tturfyrirtaeki STADA ? Sviss og er ? bo?i ? ?fylltri sprautu og ?fylltum lyfjapennum sem hanna?ir hafa veri? me? ?aegindi notenda ? huga. Alvotech ?r?a?i Hukyndra til a? draga ?r haettu ? ??aegindum sj?klinga ? stungusta?, me? auknum styrk, s?tratlausu lyfjaformi og lyfjapenna me? mj?rri n?l.

,,?a? er enn br?n ??rf fyrir l?ftaeknilyf ? Evr?pu sem ekki hefur veri? svara?,” sag?i Bryan Kim, stj?rnandi s?rlyfjadeildar STADA. ,,Samstarf okkar vi? Alvotech gerir STADA kleift a? bj??a Evr?pub?um upp ? breitt ?rval h?gae?a l?ftaeknihli?stae?ulyfja. Vi? leggjum ?herslu ? a? koma Hukyndra ? marka? sem v??ast ?ar sem vi? teljum okkur skuldbundin til a? auka a?gengi a? nau?synlegum me?fer?ar?rrae?um.”

Anil Okay, vi?skiptastj?ri Alvotech baetti vi?: ,,?a? er okkur mikil ?naegja a? geta eflt getu Alvotech og n?tt fullkomna a?st??u til ?r?unar og framlei?slu l?ftaeknihli?stae?ulyfja me? samstarfinu vi? STADA og auki? ?ar me? a?gengi sj?klinga um alla Evr?pu a? hagkvaemari l?ftaeknilyfjum.”

STADA og Alvotech gengu til samstarfs ? N?vember 2019. Samstarfi? tekur til Hukyndra og sex fyrirhuga?ra l?ftaeknilyfjahli?stae?na sem Alvotech er a? ?r?a, vi? sj?lfs?naemissj?kd?mum, augnsj?kd?mum og krabbameini. Alvotech s?r um alla ?r?un og framlei?slu en STADA er me? einkaleyfi fyrir s?lu og marka?ssetningu ? Evr?pu.

? n?vember 2021 veitti Lyfjastofnun Evr?pu marka?sleyfi fyrir Hukyndra ? Evr?pska efnahagssvae?inu: ?llum a?ildarr?kjum Evr?pusambandsins auk ?slands, Liechtenstein og Noregs. N? hefur einnig veri? veitt marka?sleyfi fyrir lyfi? ? Bretlandi og Sviss. STADA hefur ?egar hafi? s?lu Hukyndra ? Austurr?ki, Eistlandi, Frakklandi, Finnlandi, Lit?en, Sl?vak?u, Sv??j?? og ??skalandi.

STADA sty?ur vi? marka?ssetningu Hukyndra ? hverju landi fyrir sig me? ?tg?fu s?rsni?ins frae?sluefnis og ?j?nustu vi? sj?klinga sem n?ta s?r lyfi?.

Um Hukyndra (adalimumab)

AVT02 er einstofna m?tefni og l?ftaeknilyfjahli?stae?a vi? Humira(R) (adalimumab), sem binst s?rtaekt vi? tumor necrosis factor. Hukyndra hefur hloti? marka?sleyfi ? Evr?pusambandinu, Noregi, Lichtenstein, ? ?slandi, ? Bretlandi, Sviss, auk Kanada (undir heitinu Simlandi). Ums?knir um marka?sleyfi eru til umfj?llunar ? m?rgum l?ndum, ?ar ? me?al ? Bandar?kjunum.

Um Alvotech

Alvotech, stofna? af R?berti Wessman stj?rnarformanni fyrirtaekisins, er l?ftaeknifyrirtaeki sem einbeitir s?r a? ?r?un og framlei?slu l?ftaeknihli?stae?ulyfja fyrir sj?klinga um allan heim. Alvotech stefnir a? ?v? a? ver?a lei?andi fyrirtaeki ? svi?i l?ftaeknihli?stae?ulyfja. Til a? tryggja h?marksgae?i eru allir ?aettir ? ?r?un og framlei?slu ? h?ndum fyrirtaekisins. Alvotech vinnur a? ?r?un ?tta l?ftaeknilyfjahli?stae?a sem n?st geta sj?klingum me? sj?lfsofnaemis-, augn- og ?ndunarfaerasj?kd?ma, bein?ynningu e?a krabbamein. Alvotech hefur gert samninga um s?lu, marka?ssetningu og dreifingu vi? samstarfsa?ila ? ?llum helstu m?rku?um, ? Bandar?kjunum, Evr?pu, Japan, K?na, ??rum hlutum As?u, R?m?nsku-Amer?ku, Afr?ku og Mi?-Austurl?ndum. Me?al samstarfsa?ila Alvotech eru Teva Pharmaceuticals, d?tturf?lag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (marka?sa?ili ? Bandar?kjunum), STADA Arzneimittel AG (Evr?pa), Fuji Pharma Co., Ltd (Japan), Cipla/Cipla Gulf/Cipla Med Pro (?stral?a, N?ja Sj?land, Afr?ka), JAMP Pharma Corporation (Kanada), Yangtze River Pharmaceutical (Group) Co., Ltd. (K?na), DKSH (Ta?van, Hong Kong, Kamb?d?a, Malas?a, Singapore, Indones?a, Indland, Bangladess og Pakistan), YAS Holding LLC (Mi?austurl?nd og Nor?ur Afr?ka), Abdi Ibrahim (Tyrkland), Kamada Ltd. (KMDA; ?srael), Mega Labs, Stein, Libbs, Tuteur and Saval (R?manska-Amer?ka) og Lotus Pharmaceuticals Co., Ltd. (Ta?land, V?etnam, Filippseyjar og Su?ur-K?rea).

Um STADA Arzneimittel AG

H?fu?st??var STADA Arzneimittel AG eru ? Bad Vilbel ? ??skalandi. Fyrirtaeki? starfar ? ?remur meginm?rku?um, samheitalyfjum, s?rlyfjum og almennum laekningav?rum. STADA Arzneimittel AG marka?setur v?rur ? um 120 l?ndum um allan heim. ? fj?rhags?rinu 2021 voru s?lutekjur samsteypunnar um 3.250 millj?nir evra. ? lok s??asta ?rs st?rfu?u 12.520 manns hj? STADA um allan heim.

Alvotech, fj?rfestatengsl og samskiptasvi?Benedikt Stef?nssonalvotech.ir[at]alvotech.com
Print Friendly, PDF & Email
Spread the word

Reader Interactions

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: